Friday, November 25, 2011

Dylan, Frida and glitter



Tonight I’ve been feeling a little bit drowsy. After a long day at work and an acupuncture session all I wanted to do was lie down.
And you know what? That was precisely what I did.
I curled up in my bed with a lovely book..


Frida by Bárbara Mujica
Frida Kahlo and her lover Diego Rivera

Munched on some almond chocolate chip cookies that I made yesterday..

And listened to Bob Dylan..

And now I feel more relaxed than I have for quite some time. 

The Icelandic Santa clauses

I realized something today.
I will be absolutely intolerable until Christmas.
I get more and more excited with every day that passes. I’ve even started baking, making cards and spend my days in work doodling Santa clauses and reindeer's.
Can you keep a secret?
I’ve even started listening to Christmas music.
This is of course a terrible thing. And it will only get worse I’m afraid. Especially because now my job description includes being in charge of all art work at my department in the kindergarten. This December I will be covered in glitter glue with filt angles on my mind. And the absolutely worst part is. I think it’s fantastic!
Beware, a Christmas manic is officially on the loose











Sunday, November 20, 2011

The domestic housewife

Hey there,


It's been rainy and gloomy here for the past week. On days like that I have a bad habit of lying down on the couch as soon as I get home from work. I've been reading more than I've been writing lately. This is what my nightstand looks like right now..






Last weekend I participated in a program called Christmas in a shoebox. You fill a shoebox with some necessities along with some fun stuff. Wrap the box in festive christmas paper (optional but fun). The boxes are then sent to children in need somewhere in the world. This year it's Ukraine.
Like the past few years I made two boxes;




one for a boy..


and one for a girl.. 

I added some more stuff after I took the pictures f.ex. a teddy bear and a hat.



Then I wrote a card in both Russian and Ukraine (please google translate don't fail me now!)


I've been pretty busy today. We're having a secret Santa game at work next week and i've been working on the presents today. Like always I tend to go a little bit overboard with stuff like that.





Day 1


Day 2

Full of home baked chocolate chip cookies
Day 3 


Day 4


and 


Day 5


And than I have yet to find a big present for friday night when we all go out to dinner together.


I've also been working on a little project.
Took some pictures of my younger brother today.







I'm not entirely sure what I'm going to do with them. This is what I have for now.




Today I started knitting as well, if you know me well you're probably a bit surprised right now. I know for a fact that my elementary sewing teacher would have a heart attack if she would hear about this. The last thing I remember knitting was when I was 11 years old and decided to turn my "scarf" into a wool corcelet, super sexy I know!


I've just never had the patience to knit. But today I decided to give it a shot and after almost strangling myself with the string a few times and with help from my great friend google I managed to get going. And despite a few holes and the fact that knitting recipes look more like mathematic formulas to me it looks pretty good.








That's it for now, take care!





Saturday, November 19, 2011

Fields of roses


(translation of the story "stúlkan með rósina")

Once upon a time there was a young girl. The girl lived in a small cottage, surrounded by large fields of roses. Nobody could imagine roses more beautiful than these. The girl’s beauty was more bitter sweet. Her hair black like the ravens in the sky, her dark eyes never ending black holes. 

The girl went to the market everyday with a large bundle of roses. People waited in lines to buy one, and everyday she sold every single one. The smell had a wonderful affect on people. Love was tendered, the desire blossomed and sorrow vanished. The roses gave away good emotions and took the bad ones away. They sucked in all the regret, anguish and the endless lies. After a few hours they turned grey and quietly died.

The girl had a father. The girl’s father was a bitter man. He kept all the money that they got for the roses in a big room. The girl’s father never had enough. He never spent a dime and the stacks continued to get thicker and the gold continued to flow.

The girl took care of the roses. If her father got to near they instantly died. Every night you could hear the girl screaming. Everybody looked away. No one wanted to ruin the sweet smell of the roses.

With every year that passed the roses became more beautiful but the girl started to wither. Her arms fragile and thin, her gaze empty, her legs trembling. At first people stopped meeting her gaze, than they stopped talking to her. Towards the end everyone believed that the girl was cursed. The villagers avoided her touch. Like her sorrow was contagious. The screams in the dark night became weaker until they finally came to a halt.

A month went by without anyone looking for the girl. Finally a group of men went up to the small cottage. A strong smell of decay greeted them. They fought through the neglected field of roses. And there they found her right in the middle, her arms slit open. The roses wrapped around her with their thorny branches in one last attempt to protect her. The warm dirt soaked with blood.

The men rushed into the house and were immediately blinded by bright light. A man size statue made of gold lying on the floor. Suffering in the ruby eyes, terror in the diamond jeweled mouth. The men began to carry the statue out of the house. At that same instance a loud crackle startled them. The roses were on fire. Unbearable grief filled the men when they inhaled all the hatred that the roses had consumed. They ran as fast as they could. Burning rose petals floating in they blue sky. Everything was lost.

The years went by and the girl and her father were soon forgotten. The memory of the roses lived the longest but in the end even they were lost in the distant fog.

But if you listen closely on a night like this, when the quietness surrounds us, you can still make out distant screaming and the quiet crackle of the ever-burning fire.

Wednesday, November 16, 2011

Stúlkan með rósina



Einu sinni var ung stúlka. Stúlkan sú bjó í litlu koti sem umlukið var stórum akri fullum af rósum. Rósirnar voru þær fegurstu í manna minnum, stúlkan gaf þeim ekkert eftir. Tinnusvartir lokkar og brún augu sem gleypt gátu sálir manna. Stúlkan fór á markaðinn á hverjum degi með stórt búnt af rósum. Fólk beið í röðum eftir því að kaupa rós og á hverjum degi seldust þær allar. Ilmurinn hafði unaðsleg áhrif á fólk. Ástir kviknuðu, þráin blómstraði og sorgir hurfu á brott. Rósirnar gáfu frá sér góðar tilfinningar og tóku til sín slæmar. Þær drukku í sig allan söknuð, heift og lygar. Eftir nokkrar stundir urðu þær síðan gráar og dóu hljóðlega.

Stúlkan átti föður. Faðir stúlkunnar var bitur maður. Allur peningurinn sem fékkst fyrir rósirnar geymdi hann í stóru herbergi. Staflar af pening. Faðir stúlkunnar átti aldrei nóg. Hann eyddi aldrei neinu og staflarnir héldu áfram að hækka og gullið að flæða.

Stúlkan sá um rósirnar. Ef faðir hennar kom of nálægt þeim visnuðu þær upp og dóu. Á hverju kvöldi mátti heyra óp stúlkunnar. Allir litu undan. Enginn vildi eyðileggja ilm rósanna.

Með hverju árinu urðu rósirnar fegurri en stúlkan tók að visna. Handleggir hennar urðu beinaberir, augnaráðið tómt, fæturnir óstöðugir. Fyrst hætti fólk að horfa í augun á henni svo að tala við hana. Undir lokin komst sá orðrómur á kreik að stúlkan væri haldin bölvun. Fólk forðaðist snertingu hennar. Líkt og sorg hennar væri smitandi. Hrópin í næturhúminu urðu veikari með hverju árinu þar til að lokum þau hættu.

Mánuður leið án þess að nokkur kannaði afdrif stúlkunnar. Að lokum lagði hópur manna leið sína upp að litla kotinu. Stækur rotnunarþefur fyllti vit þeirra er þeir nálguðust. Þeir börðust í gegnum óhirtar rósirnar til þess að komast að upptökum lyktarinnar. Á miðju rósaenginu lá stúlkan með sundurskorna handleggi.  Rósirnar vöfðu sig í kringum hana svo nánast ómögulegt var að komast að líkinu. Þyrnum stráðar greinarnar lögðu verndar hendi yfir hana. Moldin mettuð blóði.

Mennirnir þustu inn í húsið og voru samstundis blindaðir af ofbirtu. Gull líkneski í mannstærð var á miðju stofugólfinu. Þjáning skein úr rúbín augum, hræðsla úr demantsskreyttum munni. Mennirnir hófust handa við að bera út líkneskið. En í sama svipan heyrðist hátt snark. Rósirnar stóðu í ljósum logum. Óbærileg sorg fyllti mennina sem nú önduðu að sér allri heiftinni sem rósirnar höfðu drukkið í sig. Þeir flúðu eins og fætur toguðu. Hálfbrunnum rósablöðum rigndi yfir bæinn í nokkra daga en að lokum dvínaði eldurinn. Allt var brunnið til kaldra kola.

Árin liðu og stúlkan og faðir hennar gleymdust. Minning rósanna lifði lengst en jafnvel þær týndust á endanum í þoku minninga.

En ef vel er lagt við hlustir á kvöldi sem þessu, þegar kyrrðin umlykur allt, má enn greina fjarlæg óp og dauft snarkið í eldinum.

Mr. and Mrs. Smith

(a translated version of the story Herra og Frú Smith)

Some people cry with their eyes. Tiny drops of salt that glide unforced and dignified down the cheeks. Others cry with their heart. Heart crying comes with numerous and often unfortunate side effects. For example the red nose, sobbing,  bloodshot eyes, chapped lips and the fact that everyone around you is left soaked because of the waterworks. The voice gets a mind of its own and resembles an exotic bird species during the mating time instead of the normal manner of speaking.

Mr. Smith had always admired his wife for her unique ability to cry with her eyes. Mrs. Smith who always was calm, could almost mechanically and without any strain turn on the flow. This always occurred on suitable moments. She could even control if her tears were marked with condolonce, anger or pure happiness.

This is something Mr. Smith had never been able to do. He belonged to the group of us who cry with our hearts. Nobody could predict when he was going to break down. After a hard day at the office Mr. Smith could start weeping over overcooked potatoes are a heartfelt news report. Once he started it took a lot too get him to stop. The sorrow shook him like a newborn. Other times like at funerals when he felt like everyone was staring at his dry cheeks, he couldn’t squeeze out a tear. Despite Mrs. Smith constantly shoving her elbow in his side, she ofcourse contributed her fair share.

It wasn’t just tears that Mrs Smith had under control. Mrs Smith was never overborne with emotion. She had been that way for as long as she could remember and longer than that according to her aged parents. She never bumped into anything, she picked her words carefully and she never shouted at the heavens in despair.

That was probably why her school sisters were shocked when her realationship with Mr. Smith was made official. He the emotional being that could hurt people and fill them with happiness at the same time. And she, well the way she was. They did not linger on the matter though. Mrs. Smith had always minded her own business when it came to their personal life, love and sorrows. Therefore they did not find it appropriate to nose around too much.

Mr. and Mrs. Smith don’t have any children. Not because they don’t like children, not at all. Mr. Smith loves to run around and play with kids and Mrs. Smith knows of few things better than too sit with a clean quiet baby in her arms. But it’s hard for Mr. Smith to understand when to stop playing and in the end he winds up exhausted, irritated and whiny like the rest of the tired youngsters. For Mrs. Smith it’s the unruliness. Children cause a disturbance to the routine. Late nights, diaper changing and mess are all an unavoidable part of  having offsprings. Mostly Mrs. Smith was afraid that the chaos would take over herself.

Therefore they agreed on being just the two of them. They don’t even have a pet because Mr. Smith is allergic. The only thing he can tolerate are hairless reptiles for example lizards and snakes. Mr. Smith had a salamandra as a child. Mrs. Smith does not approve of reptiles as pets. As a child Mr. Smith was wild. Or that was what his teachers called him “the wild one”, his mother called him a silly cat. In those days being full of life and mischievous was still considered a quality but today he would be put on medication. If that would have been the case his parents hair wouldn't have turned gray this early.

Mr. Smith's parents eat a lot of orange jam. That's what they consider a successful marriage. Not uncontrolable passion and events. But to sit together in silence and eat home baked bread with jam.
Sometimes Mr. Smith gets lost, a lot of the times mentally and many times physically as well. Mrs. Smith never fails to find him.

When Mr. Smith dies Mrs. Smith is going to form a reggae band. 

Herra og Frú Smith

(English version: Mr. and Mrs. Smith)


Sumir gráta með augunum. Örsmáir saltdropar sem líða óþvingað og settlega niður kinnarnar. Enn aðrir gráta með hjartanu. Þá er eins og skrúfað hafi verið frá stórfljóti. Hjartagrát fylgja hinar ýmsu og oft óheppilegu aukaverkanir. Þar má nefna rauða nefið, ekkasog, augun blóðsprungin, varirnar þurrar og allir nærstaddir rennvotir sökum vatnavaxtanna. Röddin fær sjálfstæðan vilja og líkist oft á tíðum frekar mökunarkalli framandi fuglategundar en hinum hefðbundna talsmáta.

Herra Smith hafði alltaf dáðst að konu sinni fyrir þann einstaka hæfileika að gráta með augunum. Frú Smith, sem ávallt hélt ró sinni, gat líkt og vélrænt og án allrar áreynslu kveikt á vatnsflauminum. Þetta átti sér alltaf stað á hinum heppilegustu tímum. Gat hún jafnvel stjórnað hvort tár hennar voru mörkuð samúð, reiði eða einskærri hamingju.

Herra Smith hafði hinsvegar aldrei getað tileinkað sér þetta. Hann tilheyrði hópi okkar sem gráta hjartagráti. Enginn gat sagt til um hvenær hann gat brostið í grát. Eftir erfiðan dag á skrifstofunni gat herra Smith tekið uppá því að brotna niður yfir ofsoðnum kartöflum eða hjartnæmum fréttaflutningi og þá var fátt sem gat stöðvað hann. Þá hristist hann af trega eins og ungabarn. Á öðrum stundum líkt og í jarðarförum þegar honum fannst allra augu hvíla á skraufþurrum kinnum sínum, gat hann ekki með nokkru móti kreist fram tár, ekki einu sinni hálft. Þrátt fyrir stöðug olnbogaskot Frú Smith sem að sjálfsögðu lét ekki sitt eftir liggja.

Það var ekki einungis táraflaumur sem Frú Smith hafði undir stjórn. Frú Smith ef út í það var farið gaf sig aldrei tilfinningunum á vald. Svona hafði hún verið svo lengi sem hún mundi eftir sér og lengur en það ef marka má aldraða foreldra hennar. Frú Smith hafði komist í gegnum lífið án teljandi skapsveiflna, hún rak sig ekki á í ógæti, gætti að því hvað hún sagði, hrópaði aldrei upp yfir sig í örvæntingu.
Það var líklega að þessum sökum sem að skólasystur hennar höfðu verið furðu lostnar þegar samband hennar og Herra Smith’s var gert obinbert. Hann tilfinningaveran sem gat sært fólk og fyllt það ánægju í einni og sömu svipan. Og hún, já eins og hún var.  Þær dvöldu þó ekki lengi við þessar vangaveltur, Frú Smith hafði aldrei skipt sér af þeirra einkalífi. Ástum og sorgum og því fannst þeim ekki við hæfi að vasast um of í þessu máli.

Herra og Frú Smith eiga engin börn. Ekki svo að skilja að þeim líki ekki við börn. Því fer fjarri. Herra Smith hefur unun af því að ærslast með krökkunum og Frú Smith veit fátt betra en að sitja með þrifalegt og hljóðlátt ungabarn í örmum sér. En Herra Smith á erfitt með að hætta leiknum og verður á endanum uppgefinn á ærslaskapnum í sjálfum sér og gefur börnunum ekkert eftir í væli og pirringi. Frú Smith á hinsvegar erfitt með hve óstjórnleg börn geta verið. Þeim fylgir röskun á rútínunni. Næturbrölt, bleyjuskiptingar og óreiða eru allt óhjákvæmilegir fylgifiskar barneigna. Hræddust er Frú Smith þó við að óreiðan bærist inní hana sjálfa.

Þau voru því sammála um það að vera bara tvö. Þau eiga ekki einu sinni dýr því Herra Smith er með ofnæmi. Eina sem hann þolir eru hárlaus skriðdýr til að mynda eðlur og slöngur. Herra Smith átti salamöndru sem barn. Frú Smith tekur svoleiðis lagað ekki í mál. Sem barn var Herra Smith óstýrilátur. Eða það var það nafn sem kennararnir notuðu um hann “sá óstýriláti”, móðir hans kallaði hann apakött.
Í þá daga var lífsvilji og prakkaraskapur ennþá talið sem kostur en í dag hefði hann örugglega verið greindur ofvirkur með athyglisbrest. Þá hefðu foreldrar hans líklega ekki orðið gráhærð jafn snemma og raun varð. Foreldrar Herra Smith borða mikið af appelsínumarmelaði. Það þykir þeim vera tákn um velheppnað hjónaband. Ekki stjórnlaus ástríða og uppákomur. Heldur sáttin sem fylgir því að sitja saman í hljóði og borða nýbakað brauð með marmelaði.

Stundum týnist Herra Smith, oft andlega og stundum líkamlega líka. Frú Smith finnur hann alltaf.

Þegar Herra Smith deyr ætlar Frú Smith að stofna reggí hljómsveit.

Manstu



Manstu,
endur fyrir löngu.
Þú varst ennþá lítill drengur,
ég var ennþá lítil stelpa.

Manstu,
þegar heimurinn var okkar.
Þegar blár himininn
sópaði burt skýjabreiðunum,
sólin kinkaði kolli.
Fjöllin lyftu tindrandi kollhúfum
okkur til heiðurs.
Grænir glitrandi fiskar
máluðu náttúrunnar fegurstu ljóð.

Manstu,
löngu seinna.
Þegar sólin kvaddi,
og þú færðir mér tunglið.
Þegar ég leiddi þig.
Ekki til að leita að neinu,
nema kannski þér.
Augun þín í mínum
mín í þínum.
Löng svört bráhárin
riddarar gimsteinanna.
Bikasvartir í eilífð hugans.
Þú varst ég
og ég var þú.
Spegilmynd okkar rann saman.
Eining. Heild.
Heitur andardráttur þinn hluti af mér
og ég var að eilífu horfin.

Bus ride

(a translated version of the story Strætó ferð)

I step on the bus and nod politely to the driver. The change that had been playing symphonies deep in my pockets celebrated the new found freedom until they fell into the great depth of the glass fare box. I was greeted with warm stale air. A lonely fly tried to get attention while the teenager in the corner kept his head down. Rainbow colored beams found their way through the windows in an effortless attempt to wake an older man sitting on a bench in the back. I sat down just as the bus hobbled on. Black shiny symbolic pictures resembling the natives cave paintings in front of me. No concerns about the destination, printed on the back of a chair. Lovely music coming from a radio in the background. A young woman starts to sing along.  She jumps up, blushes and sinks lower in the seat. A moment of reality.

The chairs gray-blue lining seductively blinks new passengers and offers them a seat. Shameless despite the raveled edges and spots. A green scarf drags a woman into the bus. They sit down next to me. I hesitate pointing out the fact that the seat is meant for two. The green scarf flows over the both of us.

The bus stops. 4 life's in, 3 life's out.

We move slowly. The ride in perfect correspondence with the stale air. Stuck in an empty space. An ageless boy in a yellow sweater looks up from a heavy book. He looks surprised. His mind still stuck in a world of adventures.

A group of children rush in. The silence scatters like broken glass into millions of pieces. The sunbeams sigh when the man in the back jumps up from a light blue dream. The children spread. One kills the fly with his thumb, without even blinking, the organs stain the former transparent wall. The others sit in a crowd. I try to make out their words and hope that nobody notices. Are they discussing world domination? I don’t even have the courage to glance my eyes at them. The green scarf is not as cautious. She looks at them. I think she told them to keep it down. My heart pounds in my chest. Taste of blood in my mouth.

Silence, cold, thick. Then they start playing with their exchange tickets. My bus stop is getting closer, I push the button. The bright red saviour. When I walk past them I see armours in the making. The points of the paper shuttles sharpened. The bus comes to a stop. They fly. The green scarf is the first one to get hit, straight in the heart. Careful aim. The grey-blue lining soaked in blood. I step out and the birds sing.

Strætó ferð

(English version: The bus ride)


Ég gekk inn í vagninn og kinkaði kolli til bílstjórans. Peningarnir sem skömmu áður spiluðu sinfóníur djúpt í vösum mínum fögnuðu skammvinnu frelsi, þar til þeir hrundu niður í djúpan glerbaukinn. Heit lykt tók á móti mér, einmana fluga reyndi að vekja á sér athygli á meðan unglingur í horninu lét lítið fyrir sér fara. Regnbogalitir geislar skáskutu sér innum gluggana í heiðarlegri tilraun til að vekja eldri mann á aftasta bekk. Ég settist niður um leið og vagninn hökti af stað. Svartar glansandi táknmyndir líkar veggmyndum frumbyggja á móti mér. Án allra áhyggja af áfangastað, prentaðar á stólbak. Í bakgrunninum ljúfir tónar sem berast frá útvarpstæki fremst í bílnum. Ung kona raular með. Hún hrekkur við, roði hleypur í kinnar og hún sekkur ofan í sætið. Augnablik af raunveruleika.

Blágrátt fóður sætanna blikkar nýja farþega og bíður þeim sæti. Óskammfeilið þrátt fyrir trosnaðar hliðar og einstaka bletti. Grænn trefill dregur með sér konu inní vagninn. Þau setjast við hliðina á mér. Ég hika við að benda henni á að sætið er aðeins fyrir tvo. Græni trefillinn flæðir yfir okkur bæði.

Vagninn snarstoppar. Fjögur líf út, þrjú inn.

Við þokumst áfram. Ferðin í samræmi við staðnað loftið. Föst í tómarúmi. Strákur á óræðum aldri íklæddur sólgulri peysu lítur uppúr þungri bók. Hann virðist hissa. Hugurinn ennþá samantvinnaður ævintýraheimi.

Hópur barna þyrpist inn. Þögnin tvístrast í milljónir glerbrota. Geislarnir dæsa þungan þegar maðurinn aftast hrekkur upp úr heiðbláum draumsvefni. Þau dreifa sér um vagninn. Eitt tekur sig til og drepur fluguna með þumalfingrinum, án þess að blikka. Innyfli hennar lita glæran vegginn. Hin setjast í hnapp. Ég reyni að sperra eyrun og vona að enginn taki eftir því. Eru þau að ræða heimsyfirráð? Þori ekki fyrir mitt litla líf að gjóa til þeirra augunum. Græni trefillinn er ekki jafn varkár. Hún lítur á þau. Mér heyrist hún biðja þau um að lækka í sér. Hjartað berst um í brjósti mér. Blóðbragð í munni.

Það er þögn, þrúgandi, köld. Síðan byrja þau að föndra með skiptimiðana sína. Stoppistöðin nálgast og ég ýti á hnappinn. Fagur rauðan bjargvættinn. Þegar ég geng fram hjá þeim sé ég vopnabúr þeirra myndast. Oddar bréfskutlanna brýndir. Vagninn stöðvast. Þær fljúga. Græni trefillinn verður fyrir þeirri fyrstu, beint í hjartað. Hárnákvæmt mið. Blágrátt fóðrið litast blóði. Ég fer út og fuglarnir syngja.

Memories

(a translated version of the story Morgundögg)

The morning dew reflected our smiles and the warm breeze carried the soft smell of newly cut grass. Hummingbirds sang their most beautiful poems, gliding through the air in an untiring eternity. The two of us sat on a bench in a small park far away from the din of the world. Alone together. Together alone. You held my hand, or was it I that held yours. Firm grip, terrified that life would once again snatch you away from me. You had been impatient to continue. The world was a gift. In every corner a new adventure. Another future. I reluctantly got you to sit down. The past lies heavier on me. 

You jump up off the bench, your patience vanished. You start chasing a butterfly that floats in the air. The small delicate wings, a tiny bit bigger than your fingers. Your laughter, my love.

The smell of disinfectant burns my nose. Mixed with the smell of anguish and death. People without faces rushing around. Some wearing ropes, others not. Some with purpose, others not. The darkness in my heart in no coherence with the floodlit hallways.

Music box in the background. Soft shadows passing on the other side of the window. We sit on the sun baked floor. Drawing. We trace our most beautiful memories. The colours of the rainbow shatter into thousands of pieces.

- mom!

You call out proudly pointing to a creature that just a moment ago came alive. My outlines bright green.

- But where are you?

You poke yourself in the chest and smile.

- I’m right here

Like I could ever forget.

My cold hand on your forehead. Your brown eyes no longer a part of this world. Dwell in a dusk where nothing will ever be clear. 

Morgundögg

(English version: Memories)

Morgundöggin endurspeglaði bros okkar og hlý golan bar okkur ljúfan ilm nýsprottins gróðurs. Smáfuglar sungu sín fegurstu ljóð, þeyttust um himinhvolfin í óþreytandi eilífð. Á bekk í litlum garði fjarri skarkala heimsins sátum við tvö. Ein saman. Saman ein. Þú hélst um hönd mína, eða var það ég sem hélt í þína. Krampakenndu taki, dauðhrædd um að lífið hrifsaði þig aftur til sín. Þú hafðir verið óþreyjufullur að halda áfram. Veröldin var gjöf. Á hverju einasta horni ný ævintýri. Önnur framtíð. Ég fæ þig til að setjast niður með semingi. Fortíðin hvílir þyngra á mér. Saman ein. Ein saman.

Þú stekkur upp af bekknum, þolinmæðin löngu þrotin og ferð að eltast við fiðrildi sem sveimar um. Örsmáir fíngerðir vængir, litlu stærri en fingur þínir.  Hlátur þinn. Ástin mín.

Sótthreinsilyktin brennir vit mín. Blönduð ilm angistar og dauða. Andlitslausar manneskjur æða til og frá. Sumar í sloppum aðrar ekki. Sumar hafa tilgang aðrar ekki. Myrkrið í hjartanu í engu samhengi við flóðlýsta gangana.

Spiladós í fjarlægð. Mjúkir  skuggar sem líða fram hjá glugga. Sólbakað gólfið þar sem við sitjum. Teiknum. Drögum fram fegurstu minningar okkar á blað. Litir regnbogans leysast upp í þúsund mola. Þekja blöðin þín eitt af einu.

-mamma!

 Hrópar þú stoltum rómi og bendir á veru sem hafði rétt í þessu lifnað við. Útlínur mínar fagurgrænar.

-en hvað með þig ?

Þú bendir á sjálfan þig og brosir.

-ég er hér

Eins og einhverntímann ég gæti gleymt.

Hönd mín hvílir á þvölu enni þínu. Brúnu augun þín horfin úr veruleikanum, dvelja í móki þar sem ekkert er skýrt. 

Sunday, November 6, 2011

Bird life

The past few days I've had a lot of free time to write, read, make collages, cook and much more. Pleasant side effect from not being a student anymore. This blog is an inspiration for myself too do interesting things and see interesting places. Prevent myself to get lost in the everyday hassle of being alive.  

a few photographs:

A while ago I made a collage for my bedroom. Sorry about the photo quality.


My brother asked if I could make one for him. Last weekend I finally did. Must say I'm pretty satisfied with the way it turned out.


He was pleased as well as you can see.

Last night I was feeling creative. 
 Drew some lovely birds.


Cut out photographs from a bunch of magazines.


Romantic candlelight to set the mood for my bird making. 


Birds everywhere!


This morning I hung them on  and around my bedroom mirror.


Just decided I'm flying out to Liverpool on the 26th of December to meet up with my dear friends Joanna, Hannah, Rachel and Monique. So excited! 

That's all for now.


Take care!